Þar sem Steam hefur verið upfært til að taka á þessu vandamáli þá verður þetta bréf ekki sent af mér. En það þarf nauðsinlega að fá Content server hingað til lands því “Preload” er ekki það eina sem er að taka Bandvídd og Megabæt frá manni, Það er þetta blessaða security module sem maður nær í þegar maður tengist serverum. Þó það sé ekki stórt þá TELUR þetta þegar maður tengist nokkrum serverum á dag. Þetta kemur alltaf niðrá það sama, að Íslenskur Content server sé algjört skilirði til að...