Skrítið, hvernig getur þetta verið slæm ákvörðun hjá CPL? jú þeir eru búnir að ákveða að nota SOURCE, og hvað?? jú það setur HELLINGS þrýsting á Valve að klára það sem þarf að gera svo leikurinn verði góður til keppnis. Sem flýtir fyrir því að Source verði góður. Ekkert nema gott fyrir CS samfélagið, enda komin tími á Grafík uppfærslu á þennan leik. Ég persónulega er ekki hrifinn af Source eins og hann er í dag, en það segir ekki að hann eigi eftir að vera fínn með tímanum. Það er eins og...