Kennarar, heilbrigðisgeirinn og slökkviliðsmenn eiga að mínu áliti ekki að hafa verkfallsrétt. Þar sem fólk hefur ekki um aðra að velja en þessa aðila. Kennarar teljast til þess starfshóps sem hefur bein áhrif á þjóðina. Þetta ættu þeir að vita, en að nota greyjið krakkana sem samningstól er út í hött og verðskuldar enga samúð.