Það er ástæða fyrir að ég er í sagnfræðinni ;) Þetta er náttúrulega bara ein heimild, en mjög áhugaverð engu að síður. Það virðist samt, því miður, bara lítið tíðkast að fara í frumheimildir og kanna hluti í kjölinn þegar kemur að ritstörfum tengdum bílum. Það er bara svo, að því meira sem ég les, því fleiri útgáfur heyri ég af sömu sögunum. Spurning hvort þetta sé skreytni eða léleg rannsóknarvinna.