True, en fer samt í taugarnar á mér. Með 1024x768 í upplausn er þetta mikið skjárými að fara í vitleysu. Svo gat ég ekki séð í fljótu bragði að það væri tabbed browsing í Opera, en það finnst mér ákaflega sniðugt. Ég hef náttúrulega enga reynslu af Opera, en fannst ákaflega mikið að gerast á skjánum í því. Þannig virðist Firefox meira user-friendly, en maður á ekki að dæma svona af nokkrum mínútum.<br><br>- Hverjir eru bestu bjórarnir á Íslandi? Svarið er á <b><u><a...