M-B S600 er líka 400+ hestöfl en hann er samt ekki sportbíll. Annars er ekkert að því að kalla Trans Am sportbíl, mér líkar bara betur við “pony car” statusinn sem hann hefur í USA. Svo ég skýri hvað ég var að þvaðra um í fyrri pósti: Bara af því að það hefur V8 vél er það ekki sportbíll. Það er ekki auðug sportbílaflóra í USA og *flestir* V8 bílar helst að undanskildum Corvette, Camaro, Firebird og Mustang hafa í gegnum tíðina bara verið flekar (þó sumir þessara bíla hafi verið hálfgerðir...