Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lofa að þetta verður síðasta póstið

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þökkum nú havh frábær svör hér að neðan! Ekki miklu við það að bæta nema: Hvað hefurðu séð marga þætti? Því þú veist greinilega ekkert um það sem þú ert að gagnrýna. Þú veist að því virðist rétt nóg til að segja “ég fíla ekki Buffy.” Ef allir sem hafa sömu þekkingu og skoðun og þú hefðir fyrir því að tjá sig um þetta mál væri korkurinn hér fullur af þvaðri eins og þínu. Svo ég vitni í William Shatner: “Get a life.”

Re: Buffy Quotes

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Irie: Snilldar quote. Krakkarnir í Buffy eru svo miklir perrar! :) Fleiri góð og pervertísk: Buffy: “I´m begining to feel like that dutch kid who stuck his finger in a duck.” Angel: “A dyke, he stuck his finger in a dyke.” Buffy: “What!?” Angel: “A dyke is like a dam.” Buffy: “I´m begining to see the point in the story now.” Örugglega villur hér en Sagaceo reddar því vonandi! (You sad, sad person) ;)

Re: Buffy Quotes

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 9 mánuðum
sagaceo… Ég sé að minni mitt er að verða eins og fallegt fiðrildi. Flögrar um en sest bara stöku sinnum. Beer bad. :) Takk fyrir leiðréttinguna.

Re: Buffy og Angel

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hér vantaði “spoiler-alert”!!! Það eru ekki allir búnir að horfa á nýjasta Buffy boxið. (Ég hef afsökun - ekkert video) Vinsamlegast látið vita í framtíðinni ef á að hafa plot-revealing atriði í póstum!

Re: Sérstakir bílar á Íslandi!!!!!!!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það yrði gaman að sjá '63 Stingray Corvette Coupe. Sérstaklega með 327cid og beinni innspýtingu. Segja svo að maður kunni ekki á þetta ameríska :)

Re: Kleppur er víða!!!!!!!!!!!!!!!!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Nokkuð til í þessu. Ég skal fyrstur manna játa það að hafa sterkar skoðanir og vera jafnvel á móti sumum gerða bíla. Ég held hinsvegar að hvernig maður fer með þetta skipti öllu máli. Einhver andskotans fleim eru óþolandi en það er svo annað þegar fólk getur rætt um skoðanir sínar eins og siðaðir menn. Vonum að umræðurnar hérna framvegis verði til fyrirmyndar og skipst verði á skoðunum og rökum af fyllstu kurteisi. Til þess er ég hérna og vona að það sama sé um aðra! Mal3

Re: Sérstakir bílar á Íslandi!!!!!!!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
einarkm: Hann er a.m.k. fallegur úr fjarlægð. Ég held þó að kannski annar hljóðkúturinn hafi verið orðinn slappur. Ég fór bara ekki nógu nálægt honum til að setja nebbafar á gluggann :)

Re: Live-action GT2

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þú ert skiljanlega svartsýnn. En þetta er geranlegt. Það þarf líka bara eitt sjónvarp pr. 2 stk. PSX! En ég sé glasið sem hálffullt. Ég setti eitt sinn upp “vinnustaðamót” heima hjá mér með 3xPSX og það mættu ekki nema 5 að mér meðtöldum þannig að við notuðum bara tvær vélar en það var stuð. Get þannig ekki núna því miður…

Re: hvaðan kemur

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Biðst velvirðingar! Sem einlægur aðdáandi Black Sabbath þegar Ozzy var innaborðs færi ég leðurblöku að fórn á altarið bakvið fataskápinn minn. Nú ætti allt að vera betra.

Re: soundgarden

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Enda var ég ekkert að skilja þennan “label” sem var settur á þær allar. T.d. að kalla Screaming Trees grunge. Eina sem ég man eftir með þeim hljómaði eins og sýrt suðurríkjarokk. Samt er fílingurinn í Pearl Jam og Soundgarden frekar þunglyndislegur sem ég einhvernvegin tengi grunge… Og þó, frekar að Pearl Jam passi við þetta. Óli Palli sagði einhverntímann að það þetta væri allt rokk sama hvað það héti. Svo væri bara góð tónlist og léleg tónlist. Spaklega mælt.

Re: Sérstakir bílar á Íslandi!!!!!!!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ferrari 328GTS. Sá hann, hann er inni í Grafarvogi. Alger draumur.

Re: Pikk Up línur!!

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Anna, Anna! Ég hef ekki séð þig síðan á leikskóla. Og ennþá jafn sexý ;)

Re: Nokkrar bjórtegundir

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ekki slæmt… átti þetta samt ekki heima á Vélbúnaði? Ég vill fá stýrikerfi eins og Carlsberg OS :)

Re: allir þurfa góða granna

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég býst við að þú hafir lesið seinni póstinn minn þar sem þú setur svarið við hann. Þar er ég einmitt að styðja málstað ykkar. Fyrri pósturinn var bara frá púkanum í mér. Eða eins og Johnny Cash söng… “The beast in me…” Það skiptir í raun engu máli hvort fólk er á móti þessu. Það skiptir hinsvegar máli hve margir hafa áhuga. Ekki er ég að argast yfir Fótboltanum… P.S. Hve margir [ritskoðað] póstuðu ekki á korkinn á Buffy áhugamálinu um hve asnalegt það væri og hnykktu svo út með að það ætti...

Re: ufo´s og nasistar

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Á hvaða lyfjum ertu Stakka. Bretar komu fyrstir með skriðdreka. Ég held að upphaf fyrri heimsstyrjaldarinnar (nasismi kom ekki við sögu þar) má rekja til atburða í Keisaraveldinu Austurríki-Ungverjaland en í því voru meðal annars ríki sem nú tilheyra f.v. Júgóslavíu. Bretar og USA kaffærðu þjóðverja ekki endilega bara á góðri taktík. Amerísk framleiðslugeta og auðlindir spiluðu stóran þátt. Þotan sem þú ræðir um hét Messerscmidt Me262 og var gróf atlaga að þotu smíðum en engu að síður...

Re: Kurt og Willie Farið saman og leigjið mynd sem heitir Fight Club -nt-

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
OMG… Fight Club leiðinleg? Ég er á móti slagsmálum, en þetta er “bara” bíó.

Re: Rokk og tónlistarsíður

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
www.rockbitch.co.uk/netpages/frame.html Smá plögg, en þess virði! :)

Re: The Beatles Trivia

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
1. John, Paul, George and Ringo… Svo var George Martin oft kallaður fimmti bítillinn. Man ekki hvað gaurinn hét sem hætti með þeim og var í myndinni… 2. Hey Jude, Love Me Do, Helter Skelter, Getting Better all the Time. Villtu meira? Eða þarf þetta allt að vera topp 10 stuff? 3. Erm… John? 4. John 5. 25% af þeim fjórum. Spurning með listmálaragaurinn, hann er dauður (40%). Var svo ekki annar trommari? 6. John Lennon. Skotinn. Sex skot og ekki eitt einasta fór í Yoko Ono. Fíbbl. 7. ??? Ó,...

Re: hvaðan kemur

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
System of a Down með tribute lag til Sabbath? Verður ekki betra, gotta get it! Það sem ég hef heyrt með þessum ágætis mönnum er allt helv… fínt. Fleiri mættu vera að samtvinna hart rokk, melódíu og frumlegheit. Söngvarinn er snillingur. Einn af þessum mönnum sem stundum syngur ekki heldur kyrjar eða predikar. Svona eins og snillingar eins og Ozzie Osbourne og Ray Charles… :)

Re: soundgarden

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég vissi að þetta lag væri ekki “Just another silly lovesong” sko… :) Ég var bara á þeim tíma sem ég fattaði þetta í ömurlega leiðinlegu djobbi, fyrir utan að ég er alls engin morgun-persóna. Þetta passaði fyrir mig og melódían í laginu blífur enn til að koma manni í góðan mellow fíling. Kannski er bara gott að vita að einhver hefur það svona miklu verra en maður sjálfur :Þ Annars hljómar þetta eins og ágætis skilgreining… Eru Pearl Jam frá Seattle?

Re: Safndiskur aldarinnar

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ef þér finnst þetta erfitt Cedric ættirðu að prófa að velja BARA eitt Bob Dylan lag… Ójá, Mayonaise hefði eiginlega átt að vera þarna. Myndum við ekki nota sona double-CD hulstur og hafa þetta 34 lög? :)

Re: Nokia 6210.

í Farsímar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er einmitt að skoða síma til að taka við 6110 sem kompaníið lætur mér í té. Ég fíla einhvernveginn ekki 6210. Finnst samt verða að vera dagbók og ég er dálítið spenntur fyrir 8210. Á endanum er ég bara nískur svo ég þarf kannski að láta mér nægja 3310. Í raun vantar held ég bara IR á hann.

Re: Buffy Quotes

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Xander er náttúrulega snillingur en Cordelia fær frábærar setningar og í Angel er hún senuþjófurinn. “What's a rouge demon hunter?” Það er samt næstum allar setningar úr “Beer Bad” snilld. T.d. “More beer. Beer good.” Words to live by. :)

Re: Safndiskur aldarinnar

í Rokk fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Safndiskur aldarinnar og ekkert með bítlunum eða Led Zeppelin bara t.d.? 17 lög eru of lítið! Ég get ekki hreyft mig án 20 diska hulstursins míns… Prófum samt bara upp á funnið… Ég verð búinn að skipta um skoðun á morgun! 1. Black Sabbath - Into the Void 2. Black Sabbath - NIB 3. Fell on Black Days - Soundgarden 4. Landslide - Smashing Pumpkins 5. Plume - Smashing Pumpkins 6. Today - Smashing Pumpkins 7. Disarm - Smashing Pumpkins 8. Tonight, tonight - Smashing Pumpkins 9. Bullet With...

dragracing.is?

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hverjir standa fyrir þessari síðu? Kvartmíluklúbburinn eða bara þú persónulega? Ég ætla að setja tengil á hana héðan en langar til að vita meira. Virtist vera gott tenglasafn á henni. Mal3 Bílaadmin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok