Jamm… Ég skoðaði hann í dagsbirtu og það lítur ekki vel út. Hvellurinn og brakið sem heyrðist áður en Súbbinn gafst endanlega upp var þegar að hægri aftur dempari fór í gegnum hjólaskálina (allt ryðgað í shit) og síðan í gegnum plastcoverið sem er yfir þessu í innréttingunum. Held að næsti eigandi verði partasali. En ég er búinn að finna mér bíl… Stay tuned, same bat-time, same bat-channel!