Mitt uppáhald hefur lengi verið F-4 Phantom II, sérstaklega E týpan. Þetta var brútal vél. Ekki falleg heldur verkleg. 2x öflugustu þotuhreiflar síns tíma (P&W J79) strappaðir á múrstein. Óviðjafnanleg í lóðréttu flugi og tæknilega séð. Jafnvíg á andstæðinga á lofti og láði, alger vinnuhestur og síðasta vélin sem USAF og USN gátu báðir samþykkt. Kölluð af sumum The Rhino og fyrst þegar Víetnamar fengu að líta hana í lofthelgi sinni héldu þeir að kviknað væri í henni svo mikið reyktu...