Ég er bara ekki að fíla Queen neitt sérstaklega. Skil þá bara eiginlega ekki. Þau bönd sem ég hef heyrt Corgan minnast á sem áhrifavalda eru Black Sabbath (hefði ekki átt að koma á óvart), Cheap Trick og Blondie. Mér finnst Blondie skírkotunin brilliant en ég er ekki alveg að fatta Cheap Trick, kannski er þessi bestof diskur sem ég komst yfir lélegur… En Black Sabbath, hallelúja! Hafiði heyrt lagið með Tony Iommi og Billy Corgan?