Þurfti hann alltaf að vera að fletta upp á einhverju? Ok… Ég þarf nú oftast að fletta upp á basic damage fyrir characterinn en í raun engu nema kannski búnaði. Auðvitað vill maður renna í gegnum Ads, Disads, skills og þannig bara til að þetta sé rétt, en það er meira eins og verslunarfeð en reglupæling. Tékka að punktarnir séu réttir. Þegar ég hinsvegar bý til character tek ég mér yfirleitt vænan tíma. Skapa persónu og reyni síðan að færa hana í tölur. Ef maður er eitthvað lengur að búa til...