NSX er miklu dýrari bíll en Skyline held ég, þó mér geti skjátlast. NSX hefur þó ýmsa kosti og væri ég spenntari fyrir að sjá hann en Skyline hér á landi. Ég er þó ekki viss en held að hann fari í hærri tollaflokk en Skyline. Það sem heillar mig við NSX: Einn af fáum (a.m.k. þegar hann kom fram) álbílum Alvöru mid-engined supercar en samt svona understated Praktískur ofurbíll sem hentar til daglegs aksturs Þokkalegt umboð hér á landi, fyrir utan að hann er mjög áreiðanlegur. Vandamálið aftur...