Takk fyrir, WoG. Þetta verða lokaorð mín um málið: Ef ég myndi skrifa grein á Rokk sem lýsti því að Black Sabbath væri frábært band, myndi það þýða að mér fyndist Metallica léleg? Ef ég myndi lýsa því yfir að mér þætti lagið English fire með Bush ömurlegt, væri ég að segja að Bush væri léleg hljómsveit? Ef ég myndi gera báða af ofantöldum hlutum, væri ég að hvetja til að fólk myndi hætta að hlusta á Metallica og Bush? Ég held að ég væri bara búinn að hvetja fólk til að hlusta á Black...