Skiptir þá engu máli hvaða Ford eða hvaða Toyota? Svo eru hugsanlega fleiri hlutir sem skipta máli þegar maður kaupir sér bíl en bara áreiðanleiki og ending, þótt bæði skipti máli. Þegar þú kaupir þér föt, veltirðu þá bara fyrir þér hvort þau eigi eftir að endast, eða viltu kannski líka að þau séu þægileg og flott? Hvað um hljómtæki, ending, eða skiptir hljómur líka máli? Ef við veljum okkur bara bíla eftir hve traustir þeir eru held ég að við gætum hætt að hafa áhuga á bílum. Mín skoðun er...