Mér finnst frekar ömurlegt þegar inn koma góðar greinar að fólk sé með svona móral. Það er nógu mikið af innantómum greinum sem bera vott um hæfileikaleysi, eða óheiðarleika, ritara til að Hugarar ættu að vera þakklátir fyrir vandaðar og vel úthugsaðar greinar. Það er ekki að ástæðulausu að bara tveir á Huga hafa aðgang að þessum kubb og þeir tveir sem hafa aðgang var boðinn hann. Ég er mjög þakklátur gdawg og Gulag fyrir að gera þessar greinar og veit að fæstir okkar stjórnendanna höfum...