Þetta er orðin ansi gömul grein. Síðan er ég búinn að kaupa mér Apple iBook G4 800MHz og eiga hana í meira en hálft ár. Ég keypti hana ekki út af MacOS X, en ég mun ekki kaupa mér aðra tölvu á næstunni, NEMA hún keyri MacOS X. Merkilegt nokk, þá tek ég sjaldan eftir aflleysi í iBókinni minni. Kannski er það ekki hrár örgjörvahraði sem skiptir höfuðmáli, heldur líka hvernig kerfið spilar úr honum? Vinkona mín keypti sér fartölvu um daginn með AMD Mobile Athlon 3000XP örgjörva og nánast ósnert...