Ok, ég ætla að reyna að hafa þetta stutt. Af hverju segirðu að replicants finni ekki til? Ég held þeir finni sársauka en geti hinsvegar leitt hann hjá sér. Til hvers stakk Hauer pennanum í sig, var það ekki til að finna sársauka? Ef Deckard er replicant en veit ekki af því má vera að hann geri sér ekki grein fyrir hæfileikum sínum.