Meðan fólk beitir hvort annað ekki ofbeldi er frelsi (einföldun). Ef eithvað er virðist þú vilja að mér séu hömlur settar sem fullorðnum, ábyrgum manni til að lifa lífinu í friði við aðra. Það er kominn tími til að við hættum að benda og finna sökudólga og sjá það að ábyrgðin hvílir hjá gerandanum ekki umhverfi hans. Þetta er dáldið furðuleg tilvitnun en mér fannst hún samt eiga svo vel við, þetta er úr Principia Discordia, “biblíu” einu trúarbragðanna sem er þess virði að fylgja: Chapter 1,...