Það skiptir mig meira máli hvað gerist í vestrænu, þróuðu landi en í þriðja heiminum. Við viljum oft miða okkur við nágrannaríkin og gætum því tekið upp einhverja vitleysu eftir þeim, en það er ólíklegt að við myndum fara að fordæmi t.d. Afghanistan. Ég veit ekki með þig en líf mitt er mér of kært til að taka dauða fram yfir ævilanga innilokun. Þannig líf er ekki mikið líf en það er líf engu að síður, ásamt því að ef ég er saklaus væri hægt að hreinsa mig af ásökunum í fangelsi en það myndi...