Blý er nú með þyngri frumefnum, þótt það þurfi ekki að vera blý í byssukúlum. Hvaðan hefurðu að skrokkarnir á geimskiðum (væntanlega í Star Trek) sú byggðir úr platínum? Til hvers að nota svona þungan, dýran málm? Athugaðu að ef Enterprise-D myndi koma inn í gufuhvolf jarðar myndi það falla sama ef það hefði ekki styrktar“force” (man ekki hvað þetta hét) til að halda strúktúrnum í réttu formi.