Þrennt sem MX-5 hefur fram yfir amerískan fleka á veturna: Hógværð dekkjastærð, lítil þyngd og fullkomin þyngdardreifing. Þú græðir ekkert á breiðum dekkjum í snjó og hálku. Lítil þyngd þýðir minni tregða sem hjálpar til við að stýra og stoppa bílinn í hálku. Ég hef nefnilega minnstar áhyggjur af því að drífa um á veturna, ég ætla að hafa miklu meiri áhyggjur hvernig ég stoppa og þá hvort ég stoppi með bremsunum eða öðrum bílum…