Nýlega hefur látist frægt fólk sem hafði mikil áhrif á mig. Þetta fólk hafði áhrif á mig og jefnvel breytti eða mótaði að einhverju leiti líf mitt. Eðlilega varð ég sorgmæddur yfir því. Einn af þessum var Douglas Adams. Það komu ótal minningagreinar um manninn hér á Huga og ég held að aldrei hafi verið sagt slæmt orð í neinu svari við þeim. Adams var 49 ára og dó öllum að óvörum úr hjartaáfalli, langt fyrir aldur fram. Nú ætla ég ekki að bera saman Adams og Aaliyah. Það er þó eitt sem þau...