Gaman að sjá Skoda vaxa. Ég fatta samt ekki þegar að fólk segir að nýr Polo vekji furðu. Hér eru ástæðurnar. Þegar þessi “nýji” Polo kom á markaðinn var einungis um að ræða endurbót á fyrri bílnum. Tólin til að framleiða þann gamla voru orðin slitinn, bíllinn aldraður og samkeppnin hörð. Þannig að VAG tók eitt af sínum skrítnu og skemmtilegu makeovers. Þeir breyttu næstum allri yfirbyggingu bílsins en samt lítur hann næstum eins út og sá eldri. Ári eftir þetta (minnir mig) kemur Skoda Fabia...