Það sem mig langar til að sjá er Alpina MINI!!! Eins og New Mini er flottur bíll þá er synd hvað vélin í honum er sorgleg.Gátu þeir ekki keypt inn vél annarsstaðar frá? Ford, Honda, eða jafnvel bara Opel, EITTHVAÐ? Þar að auki er mótorinn framleiddur í samstarfi við DaimlerChrysler, aðal keppinaut BMW. Væri ekki alveg eins gott að fara til VW sem er hinn keppinauturinn og hefði getað séð fyrir fínum vélum í þetta.