Þetta kallast Heads Up Display eða HUD og fæst sem aukabúnaður (eða staðalbún.?) í corvettes og Cadillac. Brilliant græja enda er það ekki rétt að kanabílar hafi engin gadget í dag. Ég veit ekki hvort þeð er komið eða hefur bara verið gert tilraunir með að hafa night-vision innbyggt í þennan HUD en það væru augljóslega mjög sniðugt. Annars er ég ekki sammála að brútal og fágun fari ekki saman: Bentley Continental T, Aston Martin Vantage, Mercedes Benz CL55 AMG, Maserati Quattroporte og...