Ef þú vilt stækka sjóndeildarhringinn útfrá því sem þú hlustar á í dag væru eftirfarandi bönd tilvalin: The Flaming Lips - melódískt, dreymið, tilraunakennt rokk, örugglega eitt besta band í heimi! (Svona fyrir fólk sem er ekki nógu snobbað til að dásama Radiohead og Sigurrós út í eitt ;) The Vines - hráir, örvæntingarfullir, arftakar Nirvana? Ash og Dandy Warhols t.d. gætu höfðað til þín, Ash er smá út í powerpopp, í raun ekki líkt Weezer en samt… Ef Bush er málið gæti Rival Schools vel...