Bílarnir geta eiginlega varla verið nánast eins ef þeir eru svo með svona ólíkan drifbúnað. Það eru svo margir þættir sem koma inn i. Vel útsettur framdrifsbíll er mun betri en illa útsettur afturdrifsbíll… Ætli framdrifið hafi ekki oft vinninginn í snjó, en munurinn þar er ekkert sem ég myndi hafa áhyggjur af, því það eru svo margir aðrir þættir sem koma inn í hvernig bíllinn er í snjó. T.d. veghæð bílsins, ætli hún sé ekki hreinlega mikilvægari en bara hvort bíll er fram eða afturdrifinn....