Það er ansi margt sem við höfum ekkert við að gera: sjónvarp, gosdrykkir, 315 hestöfl. Ég er til í að sleppa sjónvarpi og gosdrykkjum fyrir 315 hesta ;) Svo ég haldi áfram að sparka í dauðan hest þá færðu örugglega bílinn hans bebecar á 1300þ. þannig að m.v. að kaupa bíl á 1800þ. hefurðu 500þ. í viðhald, tryggingar og bensín ;) Og 315 hestöfl! :) En keyptu endilega bílinn sem þú vilt kaupa. Það er samt ágætt að forðast bíla sem eru óseljanlegir aftur svo maður nefni dæmi. Það borgar sig að...