Ég vildi bara bæta inn að ég er með 700MHz AMD T-Bird vél með 256MB í minni. XP og Office keyrir fínt, samt er þetta 133MHz SDR minni. Frá því að hún fékk XP Pro hefur hún verið mjög stöðug og fín, þó hún sé nú eitthvað að slappast upp á síðkastið. Varla óeðlilegt, hún er illa kæld og með of lítið PSU… Þessi vél (með GeForce 256 DDR, ergó deluxe útgáfu af 1. kynslóðar GF) keyrir allt fínt sem ég bið hana um, nema auðvitað nýlega leiki. Ghost Recon virkar alveg prýðilega á miðlungsstillingum,...