Þetta er ekki 1300 bullumótor, heldur Wankel, eða rotary, mótor. Hann hefur tvo snerla eða rótora. Þetta er sprengihreyfill, en gjörólíkur hefðbundnum bulluhreyfli og samanburður á rúmtaki er nánast marklaus. Til dæmis má geta að það er sprengt í hverju „sprengihólfi“ á hverjum snúningi í Wankelvél. Það þýðir að tveggja rótora vél sprengir 2 á hverjum snúning, en 4 strokka fjórgengis bulluvél sprengir einmitt líka 2 sinnum á hverjum snúning, ef ég er ekki að rugla. Ég er ekki alltof kunnugur...