Fyrsta lagið sem mér dettur í hug er: * Do You Realize með The Flaming Lips Önnur: * God Only Knows með The Beach Boys (öll platan kæmi til greina, ein sú fallegasta sem ég veit) * Tears of Rage með The Band (verður að vera eitthvað með þeim, varið í fljótheitum samt) * Knockin' on Heaven's Door með Bob Dylan (coverin sem ég hef heyrt af þessu lagi hafa verið arfaslök, eða þaðan af verra) * Kerfisbundin Þrá með Maus Þetta er fljóti, grófi, óréttláti listinn því það er svo margt sem var...