Þetta er alltaf jafn gaman! :D Ég á samt erfitt með að veita einum stökum bíl eða bílgerð þennan “heiður”. Versti nýji bíll sem ég hef ekið er vafalítið Opel Corsa af síðustu kynslóð. Mér er sama hvort það er 1.0, 1.2 eða 1.4, beinskiptur eða auto, þetta voru bílar sem Opel átti að skammast sín fyrir. Ég man ekki eftir jákvæðu atriði. Chevy Camaro, '89 með 5l vél, var eitthvað mesta sjokk sem ég hef upplifað hvað varðaði bifreið. Fékk að taka í lítið ekið módel sem leit alveg einstaklega vel...