Já, við erum merkilega sammála núna :) Þessi orð Voltaires mættu fleiri gera að sínum. Vandamálið er að menn hafa verið dæmdir vegna rasískra ummæla, þannig að lagalega ætti Hugi kannski að taka á þannig. Reyndar hefur komið fyrir, að mig minni, að rasísk ummæli hafi verið tekin út, en ég get ekki fagnað því. Þegar hann Peace4all, ekki svo sælla minninga, óð hér uppi heimtaði ég einmitt að tekið væri á honum, ekki vegna rasisma sem hann hafði þó nóg af, heldur vegna lyga, rógburðs og...