Og af því að Creed, Korn og Linkin Park sökka, þá er ný tónlist léleg? Það er örugglega til vænn slatti af lélegri gamalli rokk tónlist, málið er bara að minningin um hana er ekki jafn sterk og á “hetjunum”. Svo er til fullt af góð “alvöru” nýrokki… Bara til að taka það fram finnst mér Korn oft áhugaverð og sum lög með þeim hreint fín, Creed þoli ég eiginlega ekki, en það eru samt lög með henni sem er hægt að hlusta á, þó mörg finnist mér einfaldlega viðbjóður. Linkin Park? Best að móðga engan…