Nú er ekki meiningin að reyna að réttlæta stjórnarhætti Pinochets, en það er merkilegt hvað fólk sér heiminn alltaf í svart/hvítu. Sumir menn geta ekkert gott gert og aðrir ekkert slæmt. Skv. því sem frændi minn hagfræðingurinn sagði tókst það í stjórn Pinochets að laga efnahag Chile svo að í 10 ár var 10% hagvöxtur! Chile er það land í S-Ameríku sem er í bestum málum efnahagslega, án olíuauðar nota bene, og að því er virðist nokkuð stöðugt, ólíkt flestum nágrönnum sínum. Efnahagslegur...