Jahá, fær maður meira, hlutfallslega, í endursölu fyrir Avensis en BMW M3 E30? Ég held að það sýni ekki mikla vitneskju um efnið að þinni hálfu. Langar þig að athuga hvað '87 Carina (forveri Avensis) kostar í samanburði við E30 M3 og athuga svo hvað Avensis og M3 kosta nýjir? Grunnverð á nýjum Avensis er 2,35 millur. Nýr BMW M3 (E46) er því miður ekki gefinn upp á verðlistum B&L, en ég fann verðlista frá ágúst, þar sem hann var gefinn upp á 7,81 millu. Rúnnum það upp í 8 millur fyrir...