Ég held að þú sért að hitta á allt það helsta í greininni. Ég verð samt að spara lokadóm þar til ég fæ að prófa svona bíl á sumardekkjum. Þessi sem við reyndum var á Continental (líklegast ContiViking 2) snjódekkjum sem eru hreint afbragð til síns brúks, en svakalega mjúk og draga mjög úr allri skerpu bílsins. Þrátt fyrir dekkinn held ég að ég hafi aldrei fundið skarpara turn-in, einu bílarnir, sem ég hef reynslu af, sem keppa við MR-2 í þeim efnum eru Mazda MX-5 og Ford Puma. Nú átti ég...