Ég er nú farinn að ryðga eitthvað í þessu, en þótt sumir mæli með S1 bílunum eru það ekki skemmtilegustu bílarnir, með leiðinlega gírkassa t.d. Fyrstu 4.2 bílarnir eru oft kallaðir, IIRC, Series 1.5 og þykja af mörgum besti valkosturinn. Ekkert að Series 2 heldur.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Corolla er svokallaður bíll.” - bebecar</i><br><hr> <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com">Nöldrið</a> mitt er nánast dautt, en ber samt að nálgast með opnum huga.