Ég held að fólk gleymi alltaf einu, maður þarf ekki byssu til að drepa mann. Flugránin 9/11 virðast hafa verið framkvæmd með hnífum. Auðvitað eru hnífar bannaðir á Íslandi, þ.e. hnífar yfir ákveðninni lengd og svo framvegis. Við þurfum greinilega ekki að óttast flugrán… Ég held að VanGoGh hafi hitt á eitt atriði og það er uppeldisþátturinn. Það er ekkert að því að 18 ára spili GTA, en 6 ára? Það er á ábyrgð foreldra. Hvað vandamálið er í USA veit ég ekki, en ég gæti trúað því að menntakerfið...