Mér sýnist 9-3 nýji hafa fengið prýðisdóma bæði hjá CAR og EVO sem er gott. Laglegur bíll og vafalaust alvöru BMW alternative. Fíla útlitið á Saabinum og karakterinn betur, en hef auðvitað hvorugan keyrt… Grunar samt að maður myndi hneygjast til BMW eftir akstur, en ef Saabinn er á góðu verði skiptir það líka máli…<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Lamborghinis should be controversial - we have to have people who hate Lamborghinis.” - Giuseppe Greco, President of Automobili Lamborghini,...