Mig grunar að Mazda myndi seint fara. Eins og er nota margar gerðir Ford mikið af Mazda búnaði, t.d. vélar. Síðan er auðvitað lína Ford af minni SUV/pallbílum ekkert annað en Mazda! Ef Ford selur hluta eða allt af Premier Auto Group (Volvo, AML, Jaguar, Land Rover t.d., man ekki hvort fleiri merki Ford eiga heima þar…) ætla ég að vona að það lendi í góðum höndum! Þarna eru merki sem hafa mikla þýðingu fyrir mig og marga aðra.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Lamborghinis should be...