Að sjálfsögðu, en það á líka við um flesta svona lightweight bíla, þótt fæstir séu alveg jafnléttir og Seven. T.d. er Elan undir 700kg og þótt hann sé ekki sterkasti né áreiðanlegasti bíll í heimi ætti hann ekki að vera pain ef maður veit hvað maður er að gera. Einn kostur er þó að Elan er mjög sparsamur ;)<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Changing oil twice a year was a dirty and expensive pastime. Unlike some dirty and expensive pastimes, it wasn’t in the least bit pleasurable.” -...