Ég hefði nú haldið að þá væri betri að læra á píanó fyrst, þá læra krakkar nóturnar og hvar þær eru staðsettar á nótnaborðinu. Hef oft lennt í því að krakkar kunna að lesa nótur en vita ekkert hvar þær eru á píanói, það er hlutur sem maður verður að læra sem fyrst.