Því þið getum það, ég er hvorki með eða á móti þesu því það hefur nákvæmlega engann áhrif á mig hvort nokkrir hvalir deyja á ári. Ef það væri góður hagnaður á þessu þá væri ég með en svo er öruglega ekki. Ef það væri tap á þessu (fyrir utan nokkra túrista) þá væri ég á móti því. Satt að segja er þetta of snemmt fyrir mig að taka skoðun.