Tja, ég fæ oft mikil asma köst yfir sígarettu reyk en mér finnst samt að það ætti að hafa miera tillit til reykingamanna. Fólk er ekkert verri þó það reykir, maður ræður sjálfur hvað maður gerir við líkaman sinn og aðrir eiga ekkert að skypta sér að.