Haha, þú misstir alveg punktinn. Ég var að meina að maður getur alveg haft gaman af þessum hlutum án þess að vera “emo”. Það er bara svo pirrandi þegar fólk er að nota svona tilgangslausar stereotýpur, svona 98% af fólkinu sem nota þær nota þær á niðrandi hátt og ég er komin með fullt ógeð af því. Svo er fólk bara að ýta undir þessar stereotýpur með því að vera að kalla sjálfa sig emo eða goth eða eitthvað þannig rugl. Það sem ég er að segja að þú getur gert það sem þú villt, haft gaman af...