Efast um að fólk yrði sátt ef venjulegt fólk væri í svona tísku blöðum. Þótt að það er vandamál með anorexíu og soddan þá vill fólk sjá fallegar konur/karla í tísku blöðum og auglýsingum. Ég lít á það þannig; ef þú værir málari mundiru frekar mála venjulega mynd eða fallega? Svo breytist álit fólks á fegurð voða mikið, feitt var flott á sínum tíma. Að vera of feitur er jafn áhættusamt og að vera of mjór.