Fyrir utan málm dósir þá eyðum við meiri orku að endurvinna hluti en að búa til nýja, meiri kostnaður líka. Bæði að endurvinna og að búa til nýja menga álíka mikið, endurvinnslu stöðvar brenna nátúruleg gös sem myndast af því sem er verið að vinna og frammleiða þannig fullt af reyk. Persónulega er ég ekki hrædd um gróðurhús áhrif því þegar maður fer að lesa um hluti er þetta annaðhvort ekki eins mikið og fólk vill meina eða þetta eru bara einhverjir róttækir hippar að reyna að fá fólk til að...