Ég sá daldið skemmtilega tilraun einu sinni. Það var fólk sem fór í andaglas og ok, það virkaði. Svo var sett fyrir augun hjá þeim svo þau sæu ekki borðið, virkaði sammt. En svo var blaðinu snúið á hvolf án þess að þau vissu og glasið fór á staðina sem þau héldu að svörin væru. :P Ef þetta væri alvöru andi mundi hann þá ekki færa glasið á staðina sem orðin voru færð? Góð tilraun ef þið farið með vinina í svona til að vita hvort að þetta er andi eða bara einhver er að færa glasið sjálfur...