Hef því miður aldrei séð svona bregðu mynd sem er góð, aftur á móti mæli ég með Battle Royale (líka bókinni, hún er frábær), shining, suicide club og ef þú þolir aðeins grófari myndir; Se7en og Audition. Mikill hluti af þessu eru japanskar myndir, ég hef verið mikið að fylgjast með þeim og það er margar ótrúlega góðar ef maður er ekki bara að fókusa á ring, grudge or dark water. Mæli líka með því að fólk kíki á bókina The long walk sem var ein af fyrstu bókum Stephen king.